Ráðstefna um málefni orku- og veitufyrirtækja

Miðvikudagurinn 22. maí
Fimmtudagurinn 23. maí
Föstudagurinn 24. maí

9.00 – 11.00

Sýning og skráning

Kaffiveitingar í boði

10.45 – 12.10

Opnun Fagþings

Þristur

Fundarstjóri: Páll Erland, Samorka

Setning Fagþings

Helgi Jóhannesson, Norðurorku

Ávarp Orkumálastjóra

Guðni A. Jóhannesson, Orkustofnun

Orkumálin af sjónarhóli stjórnmálanna

Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

Þriðji orkupakkinn: Hvernig lentum við á þessum stað?

Ragna Árnadóttir, Landsvirkjun

12.10 – 13.00

Hádegisverður

13.00 – 14.30

Orkuöryggi

Þristur

Fundarstjóri: Lovísa Árnadóttir, Samorka

Hlutverk raforkukerfisins í þjóðaröryggi

Guðmundur Ingi Ásmundsson, Landsneti

PDF

Er allt í lagi þangað til það er ekki í lagi?

Hörður Arnarson, Landsvirkjun

PDF

Orkuöryggi frá sjónarhóli veitufyrirtækja

Inga Dóra Hrólfsdóttir, Veitur

Áhrif nýrra virkjana og flutningslína á áreiðanleika afhendingar raforku á Vestfjörðum

Kolbrún Reinholdsdóttir, EFLA

PDF

Pallborðsumræður um orkuöryggi

Ásgeir Margeirsson, HS Orka, Gunnur Ýr Stefánsdóttir, Norðurorka, Harpa Pétursdóttir, Orkustofnun og Tryggvi Þór Haraldsson, RARIK

14.30 – 14.50

Kaffihlé

14.50 – 16.40

16.40 – 18.40

Vettvangs- og vísindaferð

19.30 – 20.00

Fordrykkur

20.00 – 23.00

Hátíðarkvöldverður og skemmtun