Ráðstefna um málefni orku- og veitufyrirtækja
9.00 – 10.30
10.30 – 11.30
Sýning og örerindi sýnenda – Hamrar
11.15 – 12.15
Umhverfismál úr öllum áttum – Hamraborg
11.15 – 11.25
Útfellingar og umhverfi
Marín Ósk Hafnadóttir, öryggis- og umhverfisstjóri, HS Orku
11.25 – 11.35
Lífdísilframleiðsla Orkeyjar
Ágúst Torfi Hauksson, stjórnarmaður í Orkey
11.45 – 11.55
Frosinn mosi á lager – yfirborðsfrágangur og landgræðsla á Hellisheiði
Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri, Orku náttúrunnar
11.55 – 12.05
Sjálfbært samfélag: Ferðalag, en ekki áfangastaður
Sandra Rán Ásgrímsdóttir, sjálfbærniverkfræðingur, Mannvit
12.05 – 12.15
Vindmyllur og fuglar – rannsóknir í Búrfellslundi
Þorkell Lindberg Þórarinsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands
12.15 – 13.00
Hádegisverður / Sýning
13.00 – 14.15
Jafnréttismál – Hamraborg
13.00 – 13.15
Ávarp félags- og jafnréttismálaráðherra – Þorsteinn Víglundsson
13.15 – 13.30
Skýrsla um stöðu kvenna í orku- og veitugeiranum
Harpa Pétursdóttir, formaður Kvenna í orkumálum
13.45 – 14.00
Hvað er svona merkilegt við það?
Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri auðlinda, HS Orku
14.00 – 14.15
Heimsmarkmið 5 „tékk“ – Nú er tími tækifæranna
Selma Svavarsdóttir, forstöðumaður innri samskipta, Landsvirkjun
14.15 – 15.45
15.45 – 16.00
Fundarslit
Fundarslit
Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku
17.00