Fimmtudagur 23. maí 2019 á Park Inn

Veislustjóri

Það er enginn annar en Sóli Hólm, uppistandari og eftirherma með meiru, sem heldur um stjórnartaumana við borðhaldið.

Matseðill:

Fordrykkur

Forréttur:

Humarsúpa með saffron rjómaostakremi

Aðalréttur:

Hægelduð nautasteik “bourguignon” með ofnbökuðu smælki, sellerírót, sætum rauðrófum og fennel

Eftirréttur: 

Frönsk súkkulaðikaka og Valdísar saltkaramelluís og jarðarberjum

Kaffi/te og vín með matnum.

Matseðill fyrir grænkera

Forréttur:

Sveppakæfa á stökkum kryddjurtarklatta með jarðaberja-döðlusalati

Aðalréttur:

Hnetusteik með rucola & basilsalti, sæt kartöflumús og villisveppasósu

Eftirréttur:

Ris a l’amande með vatnsmelónu og granateplasorbert

Grænkeramatseðilinn þarf að panta tímanlega og láta hótelið vita.

Dansleikur

Að loknu borðhaldi mun DJ Atli Kanill halda uppi stuðinu!

Verð:

Verð pr. mann fyrir kvöldverð og skemmtun er X kr.