Ráðstefna um málefni orku- og veitufyrirtækja

22. – 24. maí á Park Inn hótelinu í Reykjanesbæ

SKRÁNING

Hvað er efst á baugi í orku- og veitumálum?

Dagskrá Fagþings rafmagns í ár er metnaðarfull og tekur á öllu sem viðkemur starfsemi orku- og veitufyrirtækja.

Framleiðsla

Framleiðsla

Orkuöryggi, umhverfismál, vindorka og margt fleira

Skoða dagskrá

Flutningur og dreifing

Flutningur

Framkvæmdir, umhverfismál, leyfisveitingaferli og fleira

Skoða dagskrá

Sala

Sala

Snjallvæðing, markaðsmál, samskiptamál, þjónusta og fleira

Skoða dagskrá

Framkvæmda- og tæknidagur

Fyrsti dagur þingsins er sérstaklega ætlaður því starfsfólki aðildarfyrirtækja sem vinnur að framkvæmdum. Erindi, sýnikennslur, keppni og skemmtun! Hvaða fyrirtæki fer með sigur af hólmi?

Verð fyrir framkvæmda- og tæknidaginn eingöngu: 9.900 kr.

0
Fyrirlestrar
0
Fyrirlesarar
0
Sýnendur
0
Gestir

Fjölbreytt dagskrá

Ásamt því að vera vettvangur til að fræðast er Fagþingið einnig tilvalið til að kynnast hvert öðru betur

Vísindaferð

Vísindaferðin í ár verður bæði spennandi og skemmtileg! Makar og aðrir gestir eru velkomnir með.

Skoða

Hátíðarkvöldverður og ball

Þriggja rétta dýrindis máltíð og hljómsveit. Það er ekkert víst að það klikki.

Skoða

Sýning

Þjónustu- og vörusýning fer fram samhliða þinginu á Park Inn hótelinu. Lítið við og kynnið ykkur það nýjasta frá traustum samstarfsaðilum orku- og veitugeirans.

Skoða

Fagþing rafmagns er haldið á þriggja ára fresti. Þar koma fyrirtæki sem sinna framleiðslu, flutningi, dreifingu og sölu á rafmagni saman sem ein heild og ræða það sem efst er á baugi hverju sinni.