Ráðstefna um málefni veitufyrirtækja

SKRÁNING

Hvað er efst á baugi í veitumálum?

Dagskrá Fagþings hita-, vatns og fráveitna í ár er metnaðarfull og tekur á öllu sem viðkemur starfsemi veitufyrirtækja.

Vatnsveita

Vatnsveita

Vatnsvernd, vatnsvinnsla, gæði neysluvatns og margt fleira

Skoða dagskrá

Hitaveita

Hitaveita

Heitavatnsöflun, snjallvæðing, eftirspurn og margt fleira 

Skoða dagskrá

Fráveita

Fráveita

Örplast, blágrænar ofanvatnslausnir, áskoranir framundan og margt fleira 

Skoða dagskrá
0
Fyrirlestrar
0
Fyrirlesarar
0
Sýnendur
0
Gestir

Fjölbreytt dagskrá

Ásamt því að vera vettvangur til að fræðast er Fagþingið einnig tilvalið til að kynnast hvert öðru betur

Skemmtidagskrá

Mökum og öðrum gestum ætti ekki að leiðast á Fagþingi. Skoðunarferðin í ár er bæði spennandi og skemmtileg!

Skoða

Hátíðarkvöldverður og ball

Þriggja rétta dýrindis máltíð og hljómsveit. Það er ekkert víst að það klikki.

Skoða

Sýning

Þjónustu- og vörusýning fer fram samhliða þinginu á Hótel Örk. Lítið við og kynnið ykkur það nýjasta frá traustum samstarfsaðilum orku- og veitugeirans.

Skoða

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna er haldið á þriggja ára fresti. Það er stærsti vettvangurinn fyrir veitugeirann til að koma saman sem ein heild og ræða það sem efst er á baugi hverju sinni.

Skráning og upplýsingar um þátttökugjald 2018.