Ráðstefna um málefni hita-, vatns- og fráveitna

SKRÁNING

Vatnsveita

Vatnsveita

Vatnsvernd, vatnsvinnsla, gæði neysluvatns og margt fleira

Skoða dagskrá

Hitaveita

Hitaveita

Heitavatnsöflun, snjallvæðing, eftirspurn og margt fleira 

Skoða dagskrá

Fráveita

Fráveita

Framkvæmdir, ofanvatnslausnir, áskoranir framundan og fleira 

Skoða dagskrá

Dagskráin í appi

Sæktu Whova appið til að halda utan um dagskrána, skoða fyrirlesara og margt fleira! Skráðu þig inn með sama netfangi og þú notar til að skrá þig á Fagþingið.

iPhone útgáfa
Android útgáfa

0
Fyrirlestrar
0
Fyrirlesarar
0
Sýnendur
0
Gestir

Fjölbreytt dagskrá

Ásamt því að vera vettvangur til að fræðast eru Fagþing einnig tilvalin til að kynnast hvert öðru betur

Vísindaferð

Skoðunarferðin í ár er bæði spennandi og skemmtileg!

Skoða

Hátíðarkvöldverður og ball

Þriggja rétta dýrindis máltíð og ein vinsælasta ballhljómsveit landsins!

Skoða

Sýning

Þjónustu- og vörusýning fer fram samhliða þinginu á Hótel Selfossi. Lítið við og kynnið ykkur það nýjasta frá traustum samstarfsaðilum orku- og veitugeirans.

Skoða

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna er haldið á þriggja ára fresti. Það er kærkominn vettvangur fyrir starfsfólk veitna til að koma saman sem ein heild og ræða það sem efst er á baugi hverju sinni.

Skráning og upplýsingar um þátttökugjald 2023.

Samorka notar ráðstefnusmáforritið Whova fyrir Fagþing 2023. Hér má finna upplýsingar um notkun þess. Þeir sem notuðu Whova á Samorkuþingi geta nú fundið Fagþing með því að nota leitarvélina í appinu og svo er kóði viðburðarins fagthing23.

Fagþingið er nú haldið á Selfossi.

Selfoss er hluti af sveitarfélaginu Árborg þar sem nú búa um 10 þúsund manns. Íbúum hefur fjölgað hratt á skömmum tíma sem hefur verið áskorun fyrir veiturnar.