Ráðstefna um málefni orku- og veitufyrirtækja

Miðvikudagurinn 22. maí
Fimmtudagurinn 23. maí
Föstudagurinn 24. maí

12.00 – 13.00

Skráning

13.00 – 16.10

Framkvæmda og tæknidagur Samorku

13.00 – 13.10

Opnun framkvæmda- og tæknidags

Þristur

Ragna Árnadóttir, varaformaður stjórnar Samorku, Landsvirkjun

13.10 – 14.30

Fjölbreytt verkefni í orku- og veitustarfsemi

Lóð á vogarskálarnar – Um verkefnið “iðnir og tækni”

Ásdís Eir Símonardóttir, Orkuveita Reykjavíkur

PDF

Öryggiskerfi og fasteignir virkjana ON: Rauntímamælingar

Tinna Ösp Snorradóttir og Þorsteinn Kristmundsson, Orka náttúrunnar

PDF

Nýjungar í efnismálum og vinnuaðferðum

Björn Friðriksson, Veitur

PDF

Gufuhverfill sem neyðar- og varaafl og Eyjakeyrsla orkuvera á Suðurnesjum

Sigmundur Bjarki Egilsson, HS Orka

PDF

Ástands- og bilanagreiningar í raforkukerfum

Ingólfur Örn Ómarsson, RST Net

Frá fjármálum til framkvæmda

Gunnlaugur Kárason, HS Veitur

PDF

14.30 – 15.00

Kaffihlé

15.00 – 16.00

Öryggismál

Þristur

Ljósbogahætta

Hrönn Brynjarsdóttir, Norðurorka

PDF

Fjarstýrðar strengklippur í stað strengbyssa

Eyþór Kári Eðvaldsson, RARIK

PDF

Öryggismálefni – stuðningur stjórnenda

Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir, Orka náttúrunnar

PDF

Rafmagnsöryggisgátt – rafræn þjónustugátt

Óskar Frank Guðmundsson, Mannvirkjastofnun

PDF

16.10 – 19.00

Sýnikennslur og fyrirtækjakeppni Samorku 2019

19.00 – 21.00

Móttaka og veitingar – Samhristingur fagfólks af landinu öllu

Ellert Breiðfjörð trúbador spilar á The Library frá 20-22

21.00 – 23.00

Opinn tími