Að kvöldi fimmtudagsins 23. maí á Hótel Örk


Fordrykkur

Fordrykkurinn er í boði Johan Rönning.


Matseðill:

Forréttur:

Humarsúpa
Steiktur leturhumar og léttþeyttur rjómi

Aðalréttur:

Grilluð nautalund, bearnaise sósa, kryddsoðin kartafla og steiktir sveppir

Eftirréttur: 

Volg súkkulaðikaka með blautum kjarna, hindberjasósa og vanilluís.

Vinsamlegast látið vita ef um ofnæmi er að ræða með því að senda póst á lovisa@samorka.is


Matseðill fyrir grænkera

Forréttur:

Rauðrófu „carpaccio“ – valhnetur – klettasalat – tómatvinaigrette

Aðalréttur:

Hnetusteik – bankabygg – bakaðir tómatar – villisveppasósa

Eftirréttur:

Blá- og jarðarberjasorbet

Vinsamlegast látið vita ef óskað er eftir grænkeraseðli með því að senda póst á lovisa@samorka.is


Dansleikur

Að loknu borðhaldi bjóðum við á ball!

Sveitaballahljómsveitin Allt í einu mun halda uppi stuðinu! Búið ykkur undir að dansa frá ykkur allt vit á gólfinu!


Verð:

Verð pr. mann fyrir kvöldverð og skemmtun er 15.900 kr.

Athugið að drykkir eru undanskildir.