Sérstök áhersla er lögð á umfjöllun um loftslags- og umhverfismál. Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpar gesti í upphafi þingsins.
Þá verður einnig fjallað um orkuskipti og aðgerðir til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda meðal annars.