Loftslagsmál eru veitumál. Ítarlega verður fjallað um áskoranir sem loftslagsbreytingar hafa í för með sér fyrir rekstur og skipulag hita-, vatns- og fráveitna.