Ráðstefna um málefni orku- og veitufyrirtækja

Vöru- og þjónustusýning 2022

Samhliða þinginu er vöru- og þjónustusýning þar sem kynnt verða og sýnd lagnaefni, verkfæri, tæki og hugbúnaður ásamt öðrum búnaði sem tengist starfsemi veitufyrirtækja. Þá eru verkfræðistofur og þjónustuaðilar einnig með kynningu á verkefnum og þjónustuframboði.

Sýningin fer fram í Hofi, bæði innan- og utandyra.

Fyrirtækin sem taka þátt í sýningu Samorkuþings 2022 eru:

Danfoss, Deca, EFLA, HD, Icecom, Iðnver, Ísrör, Johan Rönning, Mannvit, MFT, Motus, Rafal, Raftákn, Reykjafell, RST, Rúko, Set, Smith & Norland, Varma & Vélaverk, Vatn og Veitur, Verkfræðistofan Vista og Verkís verkfræðistofa.

Nánari upplýsingar um sýnendur koma von bráðar hingað á síðuna.